top of page
Lærðu að elska þig

Jákvætt hugarfar
Björk Ben
KÓPAVOGUR | 2 börn
NÁM & REYNSLA:
-Kennararéttindi í þerapíunni Lærðu að elska þig
-Spiritual Life Coach
-Engla Reiki heilun 1 og 2 stig
- EFT/TFT Practitioner
-NPL Practitioner
MÍN ÞJÓNUSTA:
-Einkatímar og fjartímar í Lærðu að elska þig
-Einkatímar og fjartímar í EFT/TFT
-Námskeið
-Fyrirlestrar
MÍN SÉRHÆFING:
Ég sérhæfi mig í að vinna með fólki sem vill læra að standa betur með sjálfum sér, tileinka sér jákvæðara viðhorf og sigrast á meðvirkni eða öðrum neikvæðum tilfinningum. Ég þekki vel af eigin reynslu meðvirkni, skömm og höfnunartilfinningu. Ég trúi því að allir eigi skilið að öðlast betra líf og að það er ekkert líf sem ekki er hægt að bæta á einhver hátt.
MÍN REYNSLA AF ÞERAPÍUNNI :
Lærðu að elska þig kenndi mér að standa með sjálfri mér, sigrast á meðvirkni og þora að vera ég sjálf og treysta innsæinu mínu.
LÍFSGILDIN MÍN:
Jákvæðni | Þakklæti | Heiðarleiki
Allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi
bottom of page









