top of page
Lærðu að elska þig

Sjálfsást
Sjálfsást
laerdu_sjalfsast
Nína Margrét Pálmadóttir
1970 | HVERAGERÐI | Gift | 3 börn
NÁM & REYNSLA:
-Reikimeistari/heilari
-Sjálfeflingarnámið "Ný sýn"
-Fyrrilíf
-Kennararéttindi í þerapíunni Lærðu að elska þig
MÍN ÞJÓNUSTA:
Ég býð uppá einkatíma og fjartíma í þerapíunni, heilun og fyrrilíf.
Ég er með námskeið og fyrirlestra með fyrirtækjum og hópum.
MÍN SÉRHÆFING:
Ég sérhæfi mig í að aðstoða aðra til að öðlast betra líf og hafa
skilning á sinni líðan og þær aðstæður sem eru hverju sinni.
Ég sjálf hef tekist á við að "Ég sé nóg", hef ekki staðið með
mér þar sem ég bjó við ofbeldi áður fyrr.
Innri friður skapast af þinni líðan, ef líðan er góð þá líður þér
betur með sjálfa/n þig og færð betri heilsu.
MÍN REYNSLA AF "Lærðu að elska þig" :
Þerapían gaf mér meiri innri frið og vellíðan. Sjálfstraustið mitt jókst og það sem skiptir öllu máli ég varð sáttari með mig.
LÍFSGILDI MÍN:
Jákvæðni | Þakklæti | Heiðarleiki
Sjálfsást er hamingjan
bottom of page

