top of page
Lærðu að elska þig

Bryndís Reynisdóttir
1989 | GARÐABÆR | Einstæð móðir
NÁM & REYNSLA:
- BSc í viðskiptafræði, M.Acc í reikningsskilum og endurskoðun,
-Kennararéttindi í þerapíunni Lærðu að elska þig
MÍN ÞJÓNUSTA:
-Einkatímar og fjartímar í Lærðu að elska þig
MÍN SÉRHÆFING:
Ég vil hjálpa þér að læra inn á þínar tilfininngar, vinna úr gömlum sárum og horfa á framtíðina sem tækifæri. Ég vil meina að við höfum öll okkar tilgang í lífinu og stundum þurfum við að fá aðstoð og stuðning til sjá hvað lífið er magnað.
MÍN REYNSLA AF ÞERAPÍUNNI :
Ég horfi á lífið með allt öðru ljósi þar sem það er fullt af tækifærum, möguleikarnir eru endalausir og best af öllu ég lærði að elska mig sjálfa upp á nýtt. Ég byrjaði að bera meiri virðingu fyrir sjálfri mér, sjálfstraustið jókst og lífið varð spennandi.
LÍFSGILDIN MÍN:
Hamingja | Tækifæri | Ást
Mind and Body
bottom of page