top of page
Lærðu að elska þig

Hlustaðu á hjarta þitt
hlustaduahjartathitt
Þuríður Gísladóttir
1969 | HVERAGERÐI | Gift | 3 börn
NÁM & REYNSLA:
-B.Sc. í Viðskiptafræði frá Háskólanum á Bifröst
-Námskeið í ilmolíum
-Kennaranám í þerapíunni Lærðu að elska þig
MÍN ÞJÓNUSTA:
-Einkatímar í þerapíunni Lærðu að elska þig, bæði gegnum
fjarfundi og í aðstöðu minni í Hveragerði og Hafnafirði.
MÍN SÉRHÆFING:
Ég brenn fyrir því að vinna með og hjálpa fólki sem þarf að
læra að treysta sér, stendur ekki með sér, dregur úr sér og trúir
ekki á eigin verðleia og getu. Þessi atriði hef ég sjálf verið að
vinna með og hefur þerapían stutt mig í þeirri vegferð.
MÍN REYNSLA AF Lærðu að elska þig :
Þerapían hjálpaði mér fyrst og fremst að öðlast trú á sjálfri mér,
að ég er nóg, að ég er fullkomin eins og ég er, að ég er það sem ég hugsa og að ég get breytt hugsunum mínum í jákvæðar hugsanir
með dásamlegum árangri.
Þú ert það sem þú hugsar
bottom of page

