top of page
Lærðu að elska þig

Sólveig Ösp Haraldsdóttir
1977 | HAFNAFJÖRÐUR | Maki | 3 börn, 2 stjúpbörn
NÁM & REYNSLA:
-Bs. í viðskiptalögfræði og starfaði í 15 ár í banka.
-Ég er í námi í EFT & TFT Tapping Practitioner Certification
og Spiritual Life Coaching Diploma Course Certification.
-Lærðu að elska þig kennararéttindi
MÍN ÞJÓNUSTA:
-Einkatíma og fjartíma í þerapíunni "Lærðu að elska þig"
-Hjarta-Netnámskeið fyrir nýbakaðar mæður. Þriggja mán. netnámskeið sem heitir "Ég og barnið mitt -tengslamyndun fyrstu mánuðina."
MÍN SÉRHÆFING:
Hef mikinn áhuga á barnauppeldi, börnum og í raun öllum
þeim sem minna mega sín. Tel mig m.a. geta hjálpað þeim sem hafa á einhvern hátt upplifað höfnun, meðvirkni, skort á sjálfstrausti eða einhvers konar skömm. Hef verið að fá til mín konur, karlmenn, unglinga og börn.
MÍN REYNSLA AF "Lærðu að elska þig" :
Ég náði að vinna úr gömlum draugum sem höfðu fylgt mér margir frá því ég var barn. Þar á meðal voru tilfinningar sem snéru að höfnun, skömm, meðvirkni ofl. þar sem ég m.a. hafði þróað með mér ákveðna þráhyggju hugsun.
En með þerapíunni lærði ég meðal annars að setja sjálfri mér og öðrum mörk.
Standa með sjálfri mér og hlusta á mitt innsæi.
Auk þess jókst mitt eigið sjálfsmat og sjálfstraust til muna.
LÍFSGILDIN MÍN:
Að hugsa allt út frá kærleika| Þakklæti | Jákvæðni fleytir manni ansi langt.
Gleðilegt líf
gledilegt_lif
Allt það sem þú veitir athygli, vex og dafnar
bottom of page

