top of page
Lærðu að elska þig
JÁKVÆÐ LÝSINGARORÐ
Hver manneskja hefur gífurlegt magn af jákvæðum eiginleikum.
Í fyrsta verkefni þerapíunnar kynnist þú þeim á nýjan máta en fyrsta skrefið er að uppgötva þau jákvæðu orð sem lýsa þér best
aðdáunarverð | aðdáunarverður
aðlögunarhæf | aðlögunarhæfur
afslöppuð | afslappaður
almennileg | almennilegur
andrík | andríkur
athyglisverð | athyglisverður
ábyrg | ábyrgur
áhugasöm | áhugasamur
ákjósanleg | ákjósanlegur
ánægjuleg | ánægjulegur
áræðanleg | áræðanleg
ástúðleg | ástúðlegur
barngóð | barngóður
blíðleg | blíðlegur
bráðskemmtileg | bráðskemmtilegur
drifkraftur
dularfull | dularfullur
eflandi
eftirsóknarverð | eftirsóknarverður
einlæg | einlægur
ekta
falleg | fallegur
farsæl | farsæll
fimleg | fimlegur
fjölbreytileg | fjölbreytilegur
fjörmikil | fjörmikill
fljót | fljótur
forvitnileg | forvitnilegur
frambærileg | frambærilegur
frábær
fríð | fríður
frjálsmannleg | frjálsmannlegur
frumkvöðull
fús
fyrirliði
fögur | fagur
gáfuleg | gáfulegur
gefandi
geislandi
gestrisin | gestrisinn
gjöfug | gjöfugur
glaðvær
glæsileg | glæsilegur
gott að vera í kringum
góð dómgreind
góðlátleg | góðlátlegur
góður liðsmaður
greind | greindur
guðdómleg | guðdómlegur
gæfuleg | gæfulegur
hagsýn | hagsýnn
hátíðleg | hátíðlegur
heiðarleg | heiðarlegur
heilsteipt | heilsteiptur
hjartahlý | hjartahlýr
hjálpsöm | hjálpsamur
hnitmiðuð | hnitmiðaður
hógvær
hreinleg | hreinlegur
hress
hröð | hraður
hughreystandi
hugmyndarík | hugmyndaríkur
hugsandi
hugulsöm | hugulsamur
hvatvís
hæfileikarík | hæfileikaríkur
ilmandi
ígrunduð | ígrundaður
jafnréttiskennd
jákvæð | jákvæður
kappsöm | kappsamur
kjarkmikil | kjarkmikill
klettur
kraftmikil | kraftmikill
kurteis
kynþokkafull | kynþokkafullur
lagleg | laglegur
leiðtogahæf | leiðtogahæfur
létt geðslag
lipur
listrík | listríkur
ljómandi
ljúflingur
lukkuleg | lukkulegur
manngæska
mannúðleg | mannúðlegur
markviss
máttug | máttugur
metnaðarfull | metnaðarfullur
mikilvæg | mikilvægur
móttækileg | móttækilegur
natin | natinn
nýstárleg | nýstárlegur
næm | næmur
ofurdugleg | ofurduglegur
orðheppin | orðheppinn
ógleymanleg | ógleymanlegur
ósérhlífin | ósérhlífinn
óviðjafnanleg | óviðjafnanlegur
persónuleg | persónulegur
prýðsgóð | prýðisgóður
rausnarleg | rausnarlegur
regluföst | reglufastur
reynslurík | reynsluríkur
ríkuleg | ríkurlegur
rösk | röskur
sanngjörn | sanngjarn
seigla
sjaldgæf | sjaldgæfur
sjálfstraust
sjálfsörugg | sjálfsöruggur
skemmtileg | skemmtilegur
skipulögð | skipulagður
skynsamleg | skynsamlegur
sköpunargáfa
smart
snarráð | snarráður
snyrtileg | snyrtilegur
spaugileg | spaugilegur
spræk | sprækur
stjórnandi
stórkostleg | stórkostlegur
stríðin | stríðinn
sýnileg | sýnilegur
sæt | sætur
tignarleg | tignarlegur
tilfinningarík | tilfinningaríkur
tígurleg | tígurlegur
traustvekjandi
trúverðug | trúverðugur
töfrandi
undursamleg | undursamlegur
uppfinningasöm | uppfinningasamur
útgeislun
varfærin | varfærinn
veitir jafnvægi
verkvit
viljasterk | viljasterkur
vinamörg | vinamargur
vinsamleg | vinsamlegur
virðuleg | virðulegur
vísindaleg | vísindalegur
vænleg | vænlegur
yndisleg | yndislegur
þokkafull | þokkafullur
þrifaleg | þrifalegur
þýðingarmikil | þýðingarmikill
æðrulaus
öflug | öflugur
aðgætin | aðgætinn
afdráttarlaus
akkúrat
alúðleg | alúðlegur
athafnamikil | athafnamikill
auðmjúk | auðmjúkur
ábyrgðarfull | ábyrgðarfullur
áhugaverð | áhugaverður
ákveðin | ákveðinn
árangursrík | árangursríkur
ástríðufull | ástríðufullur
baráttuglöð | baráttuglaður
bjartsýn | bjartsýnn
blómstrandi
brosmild | brosmildur
drífandi
dygg | dyggur
efnileg | efnilegur
eftirtektarsöm | eftirtektarsamur
einstök | einstakur
elskuleg | elskulegur
fallegt hjartalag
fáguð | fágaður
fínleg | fínlegur
fjölhæf | fjölhæfur
fjörug | fjörugur
foringi
fórnfús
framkvæmdaglöð | framkvæmdaglaður
friðsæl | friðsæll
frísk | frískur
fróð | fróður
frumleg | frumlegur
fylgin | fylginn sér
fýsileg | fýsilegur
gagnleg | gagnlegur
geðgóð | geðgóður
gefur viðurkenningu
gerðarleg | gerðarlegur
getumikil | getumikill
glaðleg | glaðlegur
gleðileg | gleðilegur
glöð | glaður
gott fegurðarskyn
góð | góður
góðleg | góðlegur
góðviljuð | góðviljaður
greindarleg | greindarlegur
gull
gætin | gætinn
handlagin | handlaginn
háttvís
heilbrigð | heilbrigður
heilsusamleg | heilsusamlegur
hjartanleg | hjartanlegur
hlý | hlýr
hnittin | hnittinn
hraust | hraustur
hreinskilin | hreinskilinn
hressandi
hugdjörf | hugdjarfur
hugljúf | hugljúfur
hugprúð | hugprúður
hugsunarsöm | hugsunarsamur
hugvitssöm | hugvitssamur
hvetjandi
iðin | iðinn
indæl | indæll
íhaldssöm | íhaldssamur
jarðbundin | jarðbundinn
kaldhæðin | kaldhæðinn
kát | kátur
kjarnyrt | kjarnyrtur
klók | klókur
kröftug | kröftugur
kúl
kær
lausnamiðuð | lausnamiðaður
leikglöð | leikglaður
liðleg | liðlegur
listfeng | listfengur
lífleg | líflegur
ljós
ljúfmannleg | ljúfmannlegur
lærdómsþorsti
mannleg | mannlegur
margbrotin | margbrotinn
málefnaleg | málefnalegur
meiriháttar
mikilfengleg | mikilfenglegur
mild | mildur
myndarleg | myndarlegur
nákvæm | nákvæmur
nýtur einveru
næmt innsæi
opin | opinn
orkumikil | orkumikill
ómissandi
ótrauð | ótrauður
óþvinguð | óþvingaður
pottþétt | pottþéttur
raunagóð | raunagóður
ráðagóð | ráðagóður
reglus0m | reglusamur
réttlát | réttlætur
róleg | rólegur
samviskusöm | samviskusamur
sannsögul | sannsögull
settleg | settlegur
sjarmerandi
sjálfstæð | sjálfstæður
skapandi
skilningsrík | skilningsríkur
skínandi
skynsöm | skynsamur
skörp | skarpur
smekkleg | smekklegur
sniðug | sniðugur
snögg | snöggur
spennandi
staðföst | staðfastur
stolt | stoltur
stórmerkileg | stórmerkilegur
stundvís
sæl | sæll
sönn | sannur
til sóma
tilfinningarleg | tilfinningarlegur
tjáningarrík | tjáningarríkur
trúanleg | trúanlegur
trygg | tryggur
umburðarlynd | umburðarlyndur
ung | ungur í anda
upplífgandi
útsjónarsöm | útsjónarsamur
varkár
vel gerð | gerður
viðkunnarleg | viðkunnarlegur
viljug | viljugur
vingjarnleg | vingjarnlegur
vinsæl | vinsæll
virk | virkur
voldug | voldugur
vönduð | vandaður
þakklát | þakklátur
þolinmóð | þolinmóður
þrjósk | þrjóskur
þægileg | þægilegur
ævintýragjörn | ævintýragjarn
örlát | örlátur
aðlaðandi
afgerandi
allsráðandi
alvörugefin | alvörugefinn
athugul | athugull
ábyggileg | ábyggilegur
ábyrgðarmikil | ábyrgðarmikill
áhyggjulaus
álitleg | álitlegur
áreiðanleg | áreiðanlegur
ástrík | ástríkur
baráttuhugi
blíð | blíður
bóngóð | bóngóður
dásamleg | dásamlegur
dugleg | duglegur
dýrðleg | dýrðlegur
eftirminnileg | eftirminnilegur
einbeitt | einbeittur
einörð | einarður
fagleg | faglegur
falslaus
félagslynd | félagslyndur
fjaðurmögnuð | fjaðurmagnaður
fjölskyldurækin | fjölskyldurækinn
flippuð | flippaður
forvitin | forvitinn
framandi
framúrskarandi
friðsöm | friðsamur
frjálsleg | frjálslegur
fróðleiksfús
frömuður
fyndin | fyndinn
fær
gáfuð | gáfaður
geðþekk | geðþekkur
geggjuð
gerir heiminn betri
gjafmild | gjafmildur
glaðlynd | glaðlyndur
glettnisleg | glettnislegur
glögg | glöggur
gott siðferði
góðhjörtuð | góðhjörtuð
góður hlustandi
grallari
gróskusöm | gróskusamur
gædd | gæddur viturleika
göfuglynd | göfuglyndur
harðdugleg | harðduglegur
hefur allt í hendi þér
heillandi
heppin | heppinn
hjálpleg | hjálplegur
hlýleg | hlýlegur
hófsöm | hófsamur
hraustleg | hraustlegur
hreint hjarta
hreyfanleg | hreyfanlegur
hugguleg | huggulegur
hugmyndafræðileg | hugmyndafræðilegur
hugrökk | hugrakkur
huguð | hugaður
húmoristi
hæf | hæfur
iðjusöm | iðjusamur
innileg | innilegur
jafnaðargeð
jarðtengd | jarðtengdur
kankvís
kímin | kíminn
klár
kostuleg | kostulegur
kumpánleg | kumpánlegur
kvik | kvikur
kærleiksrík | kærleiksríkur
lánsöm | lánsamur
leyndardómsfull | leyndardómsfullur
lifir í núinu
listræn | listrænn
lítillát | lítillátur
ljúf | ljúfur
lofsamleg | lofsamlegur
manneskjuleg | manneskjulegur
mannræktandi
margbreytileg | marbreytilegur
málglöð | málglaður
merkileg | merkilegur
mikilsverð | mikilsverður
mjúk | mjúkur
mögnuð | magnaður
notaleg | notalegur
nægjusöm | nægjusamur
nærgætin | nærgætinn
opinská | opinskár
óbugandi
ómótstæðileg | ómótstæðilegur
óútreiknanleg | óútreiknanlegur
passasöm | passasamur
prýðileg | prýðilegur
raunsæ | raunsær
reffileg | reffilegur
reisuleg | reisulegur
réttlát | réttlátur
rökföst | rökfastur
sannfærandi
seig | seigur
sérstök | sérstakur
sjáanleg | sjáanlegur
sjálfsvirðing
skarpskyggn
skilvirk | skilvirkur
skjótráð | skjótráður
skýr
sleip | sleipur
smekkvís
snjöll | snjall
sómakær
sportleg | sportlegur
sterk | sterkur
stórfengleg | stórfenglegur
stórtæk | stórtækur
sveigjanleg | sveigjanlegur
sælleg | sællegur
tápmikil | tápmikill
tilfinninganæm | tilfinninganæmur
tillitsöm | tillitsamur
traust | traustur
trúföst | trúfastur
trygglynd | trygglyndur
umhyggjusöm | umhyggjusamur
uppátækjasöm | uppátækjasamur
úrræðagóð | úrræðagóður
vandvirk | vandvirkur
veigamikil | veigamikill
verkleg | verklegur
viðræðugóð | viðræðugóður
vinaleg | vinalegur
vinnusöm | vinnusamur
virðingarrík | virðingarríkur
víðsýn | víðsýnn
væn | vænn
yfirveguð | yfirvegaður
þekkileg | þekkilegur
þrautseig | þrautseigur
þróttmikil | þróttmikill
æðisleg | æðislegur
ævintýraþrá
örugg | öruggur
bottom of page